Nei i alvoru, tessi manudur leid eins og honum vaeri borgad fyrir tad ( grunar pabba). Lifid gengur sinn vanagang herna i Valencia, vinnan er a sinum stad, baedi barvaktir og morgunmatsvaktir. Tad er reyndar buid ad vera litid um folk a hostelinu, sem er vist vanalegt i november en koma stundum storir hopar a helgum og ta meira segja fyllist oft hostelid. Hoparnir geta oft verid med leidinda sertarfir, einu sinni turfti eg ad maeta i morgunmatin kl half fimm! Annars er eg er ad kynnast samstarfsfolki minu meira og meira og tad er upp til hopa algjorir meistarar og eg a eftir ad sakna teirra mikid tegar eg sny aftur.
Fyrir akkurat viku skellti eg mer til Tyskalands til Gerdu minnar, flaug reyndar svolitid seint, lenti kl ellefu um kvoldid i minus tveim gradum (helt i alvoru ad eg myndi deyja) og turfti sidan ad taka tveggja klukkustunda rutu til Mannheim tar sem Gerda kom hjolandi a rutustodina med kako og kex! Sidan hjoludum vid heim ( Asgeir var buin ad koma odru hjoli fyrir fyrr um daginn) sem tok sirka korter, mjog hressandi! Svo um morguninn fekk eg tvo undurfalleg krakkaknus adur en tau skottudust i skolann. Vid brolludum ymislegt tessa fimm daga, forum i mollid og downtown Mannheim, bornin til tannlaeknis og svo forum vid lika til Neustadt, sjuklega kruttlegur baer og naestum fjall bak vid hann. Bordudum sidan godan mat a itolskum veitingastad tar i bae, mega fint. Kvoldin einkenndust af videochilli med ymist poppi eda randyrum Tomma og Jenna is, klarlega tess virdi samt. Svo drakk eg svona 3 litra af mjolk (hef ekki alveg verid ad finna goda mjolk herna a spani) tvi Gerda keypti svona eiginlega sveitamjolk og kalfurinn eg let hana gott sem ekki i fridi! Eg gat loksins komist adeins a skype og gat talad vid mommu og pabba i fyrsta skiptid sidan i september! Bornin tala oendalega goda tysku og Gerda er bara alveg mjog frekar god lika. Eg hins vegar stod alveg a gati tegar budarkonur og almenningur hopadist ad mer ( fraega typan), eg endadi alltaf a tvi ad segja eitthvad a spaensku ( eg er manneskja svo margra tungumala nuna sko, eiginlega vandamal) sem er mjog skritid tvi eg kann svosem ekkert i spaensku heldur. Tessir fimm afangar i tysku voru ekki alveg ad skila ser en eg aetla ekki ad kenna Gudrunu Erlu tyskukennara um tad, hun er gull af konu, tyskan myndi orugglega rifjast upp ef eg hefdi dvalid tarna lengur. En tvi midur turfti eg ad snua aftur til Spanar a manudagseftirmiddegi eftir undursamlega goda helgi.
Heyrdu, um daginn ta keypti eg einnota myndavel i svona kinabud (tar sem tu finnur an grins allt sem hugrinn girnist a svona eina evru) og eg tok margar snilldar myndir a hana..helt eg. En tegar eg skila henni se eg ad hun er utrunnin svo eg fekk a endanum 4 myndir af 27 til baka. I myndum, ekki diski eins og eg helt eg myndi fa. EN svo keypti eg adra og tok nokkrar godar myndir og setti hana i framkollun i dag og fae myndirnar a diski i lok vikunnar. Svo eg vonandi get sett myndir inn i naestu viku =) Alvoru myndavelin min hlytur lika ad fara hressast og ta tek eg fullt a hana og set svo myndir inn tegar eg kem heim!
En ja, annad var tad nu svo sem ekki merkilegt hedan. A tridjudaginn koma Halla og Tordis (voru med okkur i Sevilla) i einn dag og eg reikna med rosa fjori tar og a laugardaginn eru tvaer vikur tanga til eg fer til Moltu i 4 daga heimsokn til Arnars ( Orn haha) og skoda hvernig hann er ad standa sig i ad vinna a sinum bar, tar sem eg er ordinn barserfraedingur! Svo a eg flug til london 18 desember og heim 19!
Afsaka stutt og lelegt blogg. Betra en ekkert samt held eg. Elin kemur sidan med einhverjar paradisarsogur fra fridogum sinum a Zanzibar og Mafiu, baetir vaentanlega upp tetta sorglega blogg =)
Sakna ykkar, minna en manudur i heimkomu!
Ellen
Þú ert fínasti penni Ellen....og mikið er ég spennt að fá þig heim
ResponderEliminarYndislegur penni sem þú ert, og ég hef mjög gaman af því líka hvað tannlæknaferð barnanna skipar góðan sess! þar sem bæði þú og Gerða minntust á þetta (Gerðan í FB statssss)
ResponderEliminarGott að heyra að allt gengur vel og samstarfsfólkið sé schnillingar. Hlakka MUCHO til að fá þig á klakann.
knús í hús.
PS. nett challenge að hafa komment kerfið og allt á spænsku.
hola. como estas? te deseo que te diviertes mucho por allí. hace mucho sol allí? besos&abrazos de mi parte. Y saludos desde Viena, Ragnheiður :)
ResponderEliminar